Voxis Sykurlaus með lakkrís – 2 í pakka

Voxis er fáanlegur í fjórum tegundum:  

Voxis fæst í apótekum og matvöruverslunum um land allt.


Voxis eru íslenskir heilsumolar sem unnir eru úr handtíndum hvannarlaufum. Voxis inniheldur ætihvannarextrakt sem er ríkt af flavónóíðum og öðrum plöntuefnum sem styrkja varnir líkamans.

Voxis mýkir sára hálsa, eykur munnvatnsflæði og slekkur á sykurlöngun. Inniheldur stevía og eru án allra aukaefna.

Inniheldur 0,5mg glycyrrhizin sem unnið er úr lakkrísrót og hefur verið sýnt fram á í rannsóknum að hefur ekki hækkandi áhrif á blóðþrýsting né blóðsykur ( Sjá nánar: Gelderen et al. 2000 https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/11125713/)

 

Þyngd0.1 kg

Innihald og notkun

Innihald: Isomalt, salmíaksalt (ammóníum klóríð), hvannalaufaþykkni 0,6%, salt, náttúrulegt lakkrís bragðefni 0,9% (ESB), stjörnuanís olía, mentól 0,1% (utan ESB), sætuefni (stevía).

Karfan mín
Óskalisti
Nýlega skoðað
Flokkar
Karfan mín
Karfan er tóm
Byrjum að versla!
Byrjaðu að versla
0